Þú getur það alveg. En þá ertu líka farinn að teygja skilgreininguna á því að “geta labbað 40 km” til að hafa rétt fyrir þér. Ég efast ekki um að þú getir, það sem eftir er að æfinni, komist fótgangandi yfir að minnsta kosti 40 km ef þú finnur heildar summu þess sem þú hefur labbað. En það að þú getir gert það í þeirri merkingu að það væri samfleyt ganga geturu ekki sagt til um fyrr en þú hefur alla vega gert það. Þú getur trúað því eins og þú vilt, en áttaðu þig bara á því að það þýðir ekki...