En þá myndi hann samt geta tekið ákvörðun um mitt líf, og það fýla ég ekki. Ég vil vald til fólksins, eins mikið og hægt er. Það þýðir ekki sterkara þing eða þingmenn, sem þú heldur greinilega að lýðræði snúist um, heldur minna ríkisvald. Svo takmarkað ríkisvald að það er varla hægt að spilla því. Ríki sem er það lítið og valdalaust að það sér enginn hag sinn í því að spilla því vegna þess að það hefur hvort sem er engin völd.