Af hverju eru ekki belti í strætó? Strætóar keyra líka á 80 á Miklubrautinni, með helling af farþegum og strætóar geta líka lent í árekstri eins og aðrir bílar. Það ferðast mörghundruð eða þúsund manns með strætó daglega.

Datt þetta bara í hug áðan þegar ég sá lítinn strák að leita að beltinu í strætó.