trúi ég heitt að hann sé ekki til? ég dreg það stórlega í efa að hann sé til, rétt eins og ég dreg tilvist dreka, einhyrninga og huldufólks í efa. Ég get ekki fullyrt að þessi fyrirbæri séu ekki til, en ég svo gott sem gert það. Það er ekki það að aðrir ættu ekki að trúa, heldur vil ég vita hvers vegna aðrir trúa. Hvað fær fólk til að kaupa við ævintýrasögu sem sannleik án þess að efast um hana. Forvitni mannskepnunnar að verki