Þarna tókstu stórt skref sem þú rökstuddir ekki. Þegar Margaret Thatcher tók við völdum í Bretlandi með tilheyrandi hægri stefnu urðu þeir ríku ríkari, satt, en það var vegna þess að þeir ráku fyrirtæki betur en ríkið og með auknu efnahagsfrelsi gátu þeir varið fjármunum betur. Millistéttinn varð einnig auðugri og þeir sem urðu fátækari voru í mesta lagi þeir sem allra neðst voru á tekjulistanum, atvinnuleysingjar og því um líkt. Þú ert með fullt af fullyrðingum í stuttu svari, svona...