ég tel að aðsóknarmet séu slegin meðal annars vegna aukins fjölda landsmannaOg hvað ef ég segi: ég tel að svo sé ekki? 3000 manna aukning er ekki ástæða fyrir mörgum bíóferðum. Sérstaklega þar sem aukinn mannfjöldi er aðallega nýfædd börn sem fara ekki í bíó, foreldrar nýfæddra barna komast ekki oft í bíó og fátækir pólverjar og tælendingar eru ekki mikið að fara í bíó. Það er ekki nóg að telja eitthvað, það þarf að sýna fram á það. En réttlætir það hátt verð?Já, á Íslandi reynum við að hafa...