Veistu, ég hef bara ekki hugmynd. En við eigum að fara varlega í sakirnar á meðan við vitum það ekki. Okkur tókst að eyðileggja ósonlagið og það er að lagast núna, það er alla vega dæmi um það að menn geta léttilega haft gífurleg áhrif á andrúmsloftið. Jarðfræðingar eru meira að segja byrjaðir að tala um nýtt jarðsögutímabil, Tímabil mannsins, en maðurinn færir fleiri rúmmetra af jarðvegi til á dag en sjávarföllin minnir mig (sel þetta ekki dýrt, var í heimildarþætti á RUV um daginn). Eins...