Mér er alveg sama um móðursjúka fólkið. Hins vegar, ef við horfum á þetta út frá mannlegu og vísindilega sjónarmiði, en ekki trúarlegu, þá er staðreyndin sú að loftið hefur hlýnað nánast því stöðugt síðastliðin 200 ár, það þrætir enginn fyrir það. Spurningin er hvort þetta sé af manna völdum. Þar til við finnum það út er réttast, tel ég og margir aðrir, að einhverjar skorður séu settar í þessu samhengi til þess að hægja á þróuninni, ef þetta er af manna völdum. Ég sé á skrifum þínum að þú...