Það að þau séu ekki fremst í efnahagsmálum þýðir ekki að það sé ekki best að búa hér. Kanada var valið besta land til að lifa í hér um árið. Norðurlöndin eru öll á topp 10 listanum yfir GDP per capita, þar sem kanada er ekki, þannig ég sé ekki hvaða úlfvalda þú getur gert úr mýflugu hér. Lífskilyrði eru mjög góð og gott efnahagsástand. http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_GDP_%28nominal%29_per_capita