Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Lögreglan í ham.

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hún má meisa mig anytime

Re: Eigum við að einkavæða allt?

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það að þau séu ekki fremst í efnahagsmálum þýðir ekki að það sé ekki best að búa hér. Kanada var valið besta land til að lifa í hér um árið. Norðurlöndin eru öll á topp 10 listanum yfir GDP per capita, þar sem kanada er ekki, þannig ég sé ekki hvaða úlfvalda þú getur gert úr mýflugu hér. Lífskilyrði eru mjög góð og gott efnahagsástand. http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_GDP_%28nominal%29_per_capita

Re: Reykjavík í heljargreipum fasista í vörubílum

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nei. Kapítalismi kemur stjórnarfari lítið við. Kapítalismi er bara heiti yfir það þegar markaðurinn fær að vera frjáls og óáreittur frá ríkinu. Þ.e. þegar frelsi einstaklingsins til að athafna sig efnahagslega er hvað mest. Kapítalismi getur verið í einræði, hann getur verið í lýðræði og hann getur verið við alls konar stjórnskipan.

Re: ískápur+piss=sofandi

í Dulspeki fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég ætlaði að míga í ruslið einu sinni þegar ég var 4 ára

Re: Ríkið

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ef að þeir væru ekki í vinnu þýðir það að bara þeir sem eru nógu vel efnaðir til að geta staðið í þessu fengu að sinna starfi eða þá að fátækir menn færu á sponsor hjá stórfyrirtækjum og væru þá í vasa þeirra

Re: Nýr banner á /humor?

í Húmor fyrir 17 árum, 4 mánuðum
og á sama tíma eins slæmt

Re: Reykjavík í heljargreipum fasista í vörubílum

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Enda var ég aldrei að tjá mig um þau. Í því tilviki fannst mér ríkið ekki hafa neinn rétt á sér. Auk þess sem við eigum ekki að sleikja upp fyrir fasistaríkjum eins og Kína

Re: Eigum við að einkavæða allt?

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Akureyringur Svíar voru t.d að skíta upp á bak þegar þeir voru með jafnaðarmannastjórn. Ég veit að hvaða leiti Norðurlönd eru ein þau bestu í heimi. Skilyrði til lífs eru nánast þau bestu í heimi, lífslíkur við fæðingu. 99% leskunnátta og hátt hlutfall háskólamenntaðra. Hann sagði ekki að þau væru þau bestu. En endilega segðu mér af hverju þeir voru að skíta upp á bak

Re: Stopp umferð

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég veit ekki um bíl sturlu. En eitt veit ég að þetta þurfti aldrei að fara svona ef bílstjórarnir hefðu ekki gert þetta í fyrsta lagi. Þeir bæði klúðruðu mótmælunum og velvild þjóðarinnar.

Re: Stríðið byrjað???

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hvaða óábyrga foreldri dró börnin sín þangað. Það er algjörlega á ábyrgð foreldra að börnin þeirra séu ekki þarna. Hvað í ósköpunum hélt fólkið þegar þeir hrópuðu GAS Það var búið að gera öllum grein fyrir því að það ætti að rýma svæðið með öllum tiltækum ráðum. Lögreglan vissi að það væri undankomu leið fyrir alla. Það voru allir varaðir við, samt stóðu þau þarna eins og hálfvitar. Þetta var réttmæt notkun á piparúða og lögreglumennirnir stóðu sig eins og hetjur. Lítil börn eiga ekki að...

Re: Átökin í dag... :S

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Sumir voru ekki í bílunum og neituðu að fara inn í þá til að færa

Re: Stríðið byrjað???

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
sá sem er að hanga í kringum mótmælendur er ekki saklaus. Það var enginn saklaus meisaður, það var búið að marg ítreka við fólkið að það væri verið að rýma svæðið. Þetta er greinilega stærsti brandarinn í dag en hvað í andskotanum skilur fólk ekki við: GAS GAS GAS GAS GAS GAS héldu þau að hann þyrfti að reka við?

Re: Reykjavík í heljargreipum fasista í vörubílum

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Engum öðrum en sjálfum þér um kennt þarnaÞað er á minni ábyrgð að hlusta ekki á útvarpið, það er rétt hjá þér. Ég hlusta ekki á það því ég treysti því að lögreglan í landinu haldi mér öruggum frá svona vitleysingum. Sveigðiru hjá með því að fara niður í miðbæ? Þú gleymdir smá, gatnamótin voru á milli þín og miðbæjarins

Re: Átökin í dag... :S

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
það var búið að marg biðja þá um að rýma svæðið. ekki reyna að láta þetta hljóma eins og löggan hafi allt í einu komið eins og skrattinn úr sauðaleggnum og meisað alla. Það var búið að marg ítreka við þá að rýma svæðið en þeir neituðu að fara aftur upp í bílana. Þeir fengu sitt tækifæri.

Re: Átökin í dag... :S

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Lögreglan varð að loka veginum svona lengi. Það er samt á ábyrgð bílstjóranna

Re: Þessi Sturla. Trukkari

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
sem sagt þeir voru bara 2 klst að klára kaffibolla?

Re: Stríðið byrjað???

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já fokkin lögguvesen. Þeir notuðu ekki nógu mikinn piparúða. Mætum saman og berjumst fyrir því að löggan meisi fólk með vesen mikið fyrr!!!

Re: Átökin í dag... :S

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
#: Ég tók bara í gikkinn… það var byssan sjálf sem kveikti í púðrinu.

Re: Þessi Sturla. Trukkari

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
tók 6 tíma að klára kaffibolla?

Re: Reykjavík í heljargreipum fasista í vörubílum

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Er málstaðurinn góður? Þetta er nú bara málstaður, ég sé ekkert sérstaklega gott né vont við hann. Síðan þegar hagsmunahópar og almenningur mótmælir þá er lögreglunni beitt.Leiðrétting, þegar hagsmunahópar og almenningur beitir valdi við mótmæli sem ógna samfélaginu er lögreglunni beitt. Ekki sambærilegt við animalfarm… þó ég sé ekki talsmaður ríkisvalds

Re: Reykjavík í heljargreipum fasista í vörubílum

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hækka verðið. Klapp klapp, verðbólgan er nú þegar 28%Það er einmitt það sem verðbólga þýðir… verð hækkar. Ég er alveg tilbúinn að hvetja þessa aðila til að lækka verð. ég skil ekki hvað þú ert að fara í þessu svari. Ég er ekki sjálfstæðismaður og ég er á móti mörgu við þessa ríkisstjórn. Skaust langt fram hjá þarna

Re: Reykjavík í heljargreipum fasista í vörubílum

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
heimskur? Ég á ekki að þurfa að fylgjast með því af því að þeir hafa engan rétt á að gera þetta. Er eitthvað að? Ég á ekki að þurfa að hlusta á útvarpið daginn út og inn til að vita hvort einhver muni stinga göt á öll dekk á bílum á hverfisgötunni, ég á ekki að þurfa að hlusta á útvarpið hvort einhver brjóti allar rúður í þingholtinu á ákveðnum tíma og ég á ekki að þurfa að hlusta á útvarpið til að vita hvort einhver sé að stoppa umferð ÞVÍ ÞEIR HAFA EKKI RÉTT Á ÞVÍ. Mér er næst að kalla þá...

Re: Eigum við að einkavæða allt?

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég er alls ekki að opinbera neina skoðun mína hérna. Bara að benda á að þú hendir fram fullyrðingum þvers og kruss og ætlast til þess að þær séu staðreyndi

Re: Ansi gott.

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ekki gay

Re: Ansi gott.

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
þó þetta séu blóm er þetta ekkert væmið. Held að stelpur séu ekkert endilega að fýla risastórt ör með blóðugri hauskúpu sem slanga er að gleypa
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok