En hann sagðist aldrei vera stjórnleysingi… Auk þess, hvernig getur hann aðhyllst stefnu ef hann veit ekki einu sinni hvað felst í henni? Ef ég hegða mér, tala og rökræði eins og kapitalisti… meikar þá sens að ég kalli mig komma? Hvora stefnuna er ég að aðhyllast? Þá sem ég styð í raun í máli eða þá sem ég skilgreini sjálfan mig sem hluta af?