Þú segir að það sé sjálfsagt að vegabréf haldi nánast því allar upplýsingar um mann til þess að tryggja að maður þykist ekki vera annar en maður er. Ég segi að vegabréf séu ekki einu sinni sjálfsögð í fyrsta lagi. Þetta tryggir ekki að fólk falsi ekki vegabréf, þetta gerir það bara aðeins erfiðara. Glæpamenn nota vissulega fölsuð og stolin vegabréf til þess að flýja lönd, en hvers vegna er þetta fólk glæpamenn? Eru þau glæpamenn fyrir það eitt að vera Hútúar, Tútsar, gyðingar, hommar,...