Veistu, ég held að bankamenn geti haft mun meiri áhrif á ríkisvaldið heldur en nokkrir einstaklingar með lambhúshettur. En ég skil ekki alveg hvað þú ert að tala um að konur séu neyddar til að vera með blæjurnar. Það má ekki hérna þó það megi kannski í öðrum löndum. Við eigum að fordæma ofbeldi, nauðganir og manndráp… en við þurfum samt ekki að hafa einhverjar reglurgerðir um fatnað til þess að gera það. Einbeitum okkur að raunverulega vandamálinu, ekki blanda klæðaburði inn í það. Annars er...