Ég vil ekki að neinn deyi. Ég vil bara ekki að einhverjar listaspírur séu að blanda mér inn í hobbýið þeirra. Fólk hefur alltaf skaða list og fólk mun alltaf skapa list. Það hefur ekki þurft opinbera ríkisstyrki til þess að menn skapi list og það þarf þá ekki núna. Hins vegar er vel skiljanlegt að listamenn vilji teygja puttana ofan í vasa skattgreiðanda… eins og allir aðrir. Samkeppni er góð á milli “þeirra”, en er slæm þegar “við” þurfum að keppa.Nei, þú virðist ekki skilja hvað samkeppni...