Hvaða meðferð ertu eiginlega að tala um? Ég sá þig fyrst og fremst kvarta út af lífsgæðum fanga og það að heilbrigðiskostnaðurinn þeirra lendi á okkur hinum… rétt eins og heilbrigðiskostnaður okkar hinna í rauninni. Og jú, þetta var pjúra tilfinningarunk hjá þér, sama hvort þú vilt viðurkenna það eða ekki. Þú ert kannski fíbl sem heldur að ekkert mun henda fyrir þig eða þá sem þér þykir vænt um. Eða að þú munir ekki lenda í því seinna að eiga dóttur, son, maka, eða vin sem verður nauðgað eða...