Mér finnst þetta alveg mál sem er vert að líta í. Það að til séu mikilvæg þýðir ekki að litlu málin eigi að gleymast. Af hverju í andskotanum eru strákar klæddir í blátt í fyrsta lagi og stelpur í bleikt? Mér er alveg sama um þessa liti, fólk má klæða krakkana sína eins og þau vilja, en opinber fæðingardeild á ekki að standa fyrir því. Af hverju ekki að hafa alla hvíta, eða þá hafa alla vega grænan og gulan galla með líka. Auk þess er ráðherra misheppnað orð. Leifar frá gömlu feðraveldi og á...