Ég sagði ekki að búddismi væri ekki líkur einhverju. Ég veit vel að hann er afsprengi hindúisma og Búdda sjálfur, ef við gætum talað við hann, myndi líklegast kalla sig hindúa og segja: Búddismi? Hvað er það? Rétt eins og Jesú var Gyðingur. Ég geri mér grein fyrir því að þetta er algjör steypa en þetta var einfaldlega það sem menn töldu líklegast samkvæmt sinni þekkingu.Nei, það er einmitt málið. Hindúar byggðu tilgátur sínar á alheimssálinni ekki á neinni þekkingu… Það er engin þekking, rök...