Ég fæðist í landi með 0,3% barnadauða Annað foreldri mitt er háskólamenntað og ég fer til dagmömmu og á leikskóla til að foreldrar mínir geti aflað tekna á meðan. við 6 ára aldur stendur það ekki bara til boða heldur er ætlast til þess að ég hefji skóla göngu þar sem er séð til þess að þjóðin sé 99,9% læs. Mér stóð vel til boða að fara í framhaldskóla og ef einstaklingar standa sig þar þá er lítið mál að halda áfram í háskóla eða fara út á vinnumarkaðinn og afla sér tekna og skapa verðmæti....