En það er alls ekkert rót vandans. Það kemur verðbólgu ekkert við hversu há laun verkalýðsfélögin vilja fá og hversu hátt gráðugir búðareigendur vilja stimpla vörurnar sínar. Það að setja takmörkun á verð kemur eðli verðlags ekkert við. Þetta er bara ekki lausn á neinu, það væri alveg eins hægt að pissa í skóinn sinn og segja að það myndi leysa eitthvað… sem sagt, kemur málinu ekkert við