Þú segir það, horfðu á ástandið hérna, ef bankarnir væru ekki einkavæddir (eða allavega ekki leyft að fara svona langt) værum við ekki stödd hérna.Ef við hefðum aldrei fengið sjálfstæði þá hefðum við heldur ekki verið í þessari klípu. Það þýðir ekki að það hafi verið slæmt að fá sjálfstæði. Gallinn er, líkt og viðskiptaráðherra viðurkenndi sjálfur, er að velmegun bankanna (Sem var gott mál. bankakerfið fyrir einkavæðingu var hörmung) var ekki fylgt nógu vel eftir með reglugerðum og...