VG búnir að vara við ástandinu Lengi hefur VG (vinstri hreyfingin grænt framboð)varað við að Ísland gæti farið ílla útaf allt of mikli útrás á Íslandi, of mikilli einkavæðingu og stóriðju. Það var gert grín að Steingrími og öðrum í Vinstri grænum fyrir að halda að eitthvað líkt þessu gæti gerst. Það var hleigið að flokknum og þeim sem voru sammála og að stórfyritæki eða bankar gætu farið á hausinn. Ég seigi bara: “Sá best sem síðast hlær”.
Horfið hvar Ísland er statt núna, landið er í eitthverju rugli, stjórnvöld vildu ekki hlusta á þetta kjaftæði og gerðu ekkert. Núna sjáum við útkomuna úr aðgerðaleysi stjórnvalda…
Mitt álit á málinu er einfaldlega að ríkisstjórnin hefur skitið nokkun veginn upp á bak.

Ræðið…