Hvorki hefur tilvist Guðs verið sönnuð eða afsönnuð, svo við eigum ekki möguleika á því að tala um vitneskju í þessu samhengi, einungis skoðanir og trú. Sama á við um tröll, álfa, grýlu, jólasveinana, huldufólk, Þór, Óðinn, Seif, Apollo, Ra, Hades, Set, Ahuramazta, alheimssálina, skrifborð á sporbraut um Mars, einhyrninga, spaghetti skrýmsli, og fleira. Ertu að segja að það sé engin vitneskja um þetta hluti bara út af því að þeir verða aldrei afsannaðir? Málið er bara að þú ert svo viss um...