Ef þú leyfir allt meðan það skaðar ekki aðra þá er það dæmt til misnotkunar. Skil þetta ekki. Misnotkun á hverju? Misnotkun á sjálfum sér? Flott hjá þér, þú vilt þá kannski leyfa lsd, heróín, amfetamín, ópíum, hass og kókaín, allt á sama tíma :)Ég vil að með tímanum þá geti einstaklingurinn sjálfur ákveðið hvaða áhættu hann er tilbúinn að taka með sitt líf og ákveði sjálfur hvaða efni hann setji í sinn líkama og í hvaða tilgangi. Við fáum eitt ferðalag sem kallast tilvera, mér finnst að við...