En þetta er ekki spurning um hvað fólk vill, heldur um hvað best væri. Og sumir vita nefnilega ekki alltaf hvað sé best fyrir þá.Þess vegna endurtek ég, af hverju bönnum við þá ekki majónes, bernesssósu, hvítt hveiti, hvítan sykur, kaffi, sígarettur, áfengi, fallhlífastökk, bardagaíþróttir, og eggjarauður? Af því þetta snýst einmitt ekki út á það hvað er best fyrir fólk, heldur hvernig fólk vill lifa lífinu. Þú ert ekki klárari en aðrir. Forsjárhyggja er eitthvað sem ég er á móti. Það er...