Einföld reglugerð… Ráðandi hluthafar geta ekki fengið lánað í eigin banka… Þetta segir ekkert um kapitalisma, frjálshyggju eða græðgi. Þú talaðir um steik. Er það rétt að sami maðurinn fari alltaf út í búð, kaupi steik, eldi hana og beri á borð bara til þess að fá jafn mikið og allir aðrir? Nei, þetta virkar aðeins í mjög litlum hópum þar sem hagsmunir eins eru nánast jafnir og hagsmunir allra. T.d. fjölskyldum og ættbálkum. Mundu að án kapitalisma hefði þessi steik aldrei orðið til í fyrsta...