Nei trúin var ekki notuð sem yfirhylming yfir neina valdabaráttu af því þetta var nákvæmlega sama fólkið, sem bjó í nákvæmlega sama landi með nákvæmlega sömu menningu… fyrir utan trúnna. Varðandi þýskaland og mótmælendatrú… hvað bjó til valdastrúktúrinn í fyrsta lagi? Var það ekki trú? Já, flest trúarbrögð boða með sér frið, kærleik, umburðalyndi…. En er það virkilega að hafa áhrif á okkur? Flest trúarbrögð líta líka niður á homma, konur og eru fylgjandi dauðarefsingum. Hefur það áhrif á...