trú kemur raunveruleikanum ekkert við, sama hversu mikið þú trúir því með hjartanu. En við getum heldur ekki afsannað einhyrninga, búálfa, huldufólk, drauga, syndandi páfagauka, talandi hrossaflugur, gullklumpa með sálir og allt það sem þér getur mögulega dottið í hug. við vitum samt að þetta er ekki til. Sama á við um guð, við getum aldrei mögulega afsannað hann… en við vitum að hann er ekki til. Þú segir menn trúa með hjartanu. Ég kýs að hugsa með heilanum. Allah, Jehóva, Þór, Óðinn,...