ég er nú alls ekkert svo sammála þér með menningalega afstæðishyggju, en jæja. En þú getur talað og talað eins og þú vilt og verið í svekkjandi hugsunum yfir því að aðrir kunna ekki að meta verðmæti jafn mikið og þú og bla bla bla. Hvað með að skilgreina þá verðmæti? er fegurð verðmæti? Þú vilt greinilega ekki meta það svo að fegurð hafi verðmæti. Það ættu í raun allir að geta labbað um í jarðlituðum strigapokum þar sem þeir gera það sama og föt, hylja nekt okkar og halda á okkur hita. Ég...