Hvað ertu að meina “efni á því”? Það þarf að skerða sín lífsgæði til þess að borga fyrir þjónustu sem þau nota líklegast minna af. lágtekjufólk getur skert sín lífsgæði eins og aðrir. Það er óréttlátt að stuðla að mismunun og setja mismunandi lög á fólk eftir því hvort það tilheyri hópi svartra, kvenna, pólverja, karla, einhleypra, kvæntra, giftra, ríkra eða fátækra. Sami skattur á alla, sami persónuafsláttur fyrir alla. Auk þess sem þessi skattur mun líklega hafa verri áhrif á hagkerfið.