1. Ég sé ekkert að erfðum. Sumir hljóta tónlistargáfu frá foreldrum sínum, aðrir reiknigáfur og sumir málskilning. Aðrir hljóta mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Af hverju ætti maður ekki að mega erfa börnin sín af velmegun sinni? Ef fólk á í fyrsta lagi að hafa frelsi til að eyða eigin auði, af hverju má það ekki eyða honum í börnin sín? Ef það má gefa peninga sína til þess sem það vill, góðgerðamála, ókunnugra, vina, vandamanna, af hverju mega þau þá ekki gefa börnunum sínum hann? Ég sé...