Auðvitað er oft betra að vera lærður í einhverju ef maður vill komast langt í því. Auðvitað komast fáir á toppinn, því annars væri það ekki toppur, en það geta flestir komist lengra en þeir annars gera. [...]og við það dettur allt annað sjálfkrafa á hliðarlínuna, mikilvæg störf á borð við kennslu, fræðimennsku, lækningar og ýmislegt mun aldrei verða jafnarðbært.Ef þetta er þjónusta sem fólk vill kaupa þá er markaður fyrir henni. Af hverju ættu þessi störf að hverfa? Svo eru einnig...