Þú getur ekki haldið áfram að hata og skjóta á nágranna þinn og ætlast til að sá sami haldi öllu opnu svo að hægt sé að keyra til þín mat !Enda sagði ég að Palestínumenn hefðu ekki heilbrigða og skynsama heimsmynd. Lestu svar mitt aftur. Við getum ekki ætlast til þess að fólk sem farið er með eins og dýr, nánast verið að útrýma þeim, hegði sér á rólegan og skynsaman hátt. Þarna veður allt í fáfræði, fordómum, hatri, biturð, reiði og svo kemur trúarofsi ofan á þetta. Þú veist sjálfur hvernig...