Það að velja þennan valkost fram yfir að styrkja ríkið, okkar eigið samfélag, hljómar eilítið rangt.Af hverju ætti ég frekar að vilja styrkja apparatið sem kom okkur í dýpstu kreppu síðastliðinna ára? Af hverju ætti ég að vilja styðja apparatið sem styður við atvinnuleysi á Íslandi? Af hverju ætti ég að vilja styðja við apparatið notar það í íþróttir sem ég hef engan áhuga á að sjá? Ég vil bara ekki þurfa að styrkja neinn, hvorki glæpamenn né ríkið (…glæpamenn aftur?)