Ertu sem sagt að segja að almáttug, alvitur vera sjái núverandi ástand heimsins sem ákjósanlegt? Ég veit ekki um guð, en ef ég væri almáttugur og alvitur þá myndi ég taka til hérna á jörðinni. Ég myndi ekki sætta mig við hvílíkan hrylling ég hefði skapað. Ég myndi ekki sætta mig við nauðganir, morð, barnamorð og barnanauðganir, útrýmingarþjóða og fleira í þeim dúr, hvað þá allt vesen sem fólk á í út af óvissunni um mig. Það fyrsta sem ég myndi gera væri að sýna mig og segja: VÓ VÓ VÓ, ég er...