hrunið hefði sem sagt ekki orðið með því móti sem það varð, en það hefði samt orðið. Þetta er eins og að segja að ef einhver hefði drepið Kristófer Kólumbus þá hefði Ameríka aldrei fundist. Ameríkufundur var óhjákvæmilegur í kringum aldamótin 1500, eini munurinn er sá að það hefði einhver annar en Kólumbus fundið hana. Hver getum við ekki sagt til um, rétt eins og það er erfitt að gera sér grein fyrir því hvernig peningamagnið hefði smitað sér út í þjóðfélagið öðruvísi ef bankastærð hefði...