nei, mótmælendur reyna að láta í sér heyra til þess að breyta kerfinu sem við búum í, morðingjar drepa menn af ásetningi. Það er alls ekki sambærilegar gjarðir. Hins vegar, þá er þessi maður og graffarar báðir aðilar sem skemma eignir, sem sagt ‘skemmdarvargar’. Hann eyddi peningum, sem hann átti ekki, í það að leigja gröfu til þess að eyðileggja hús og bíl, sem hann átti ekki. Hann getur farið í fangelsi, þetta veldur bankanum skaða og þetta veldur þjóðarbúinu í heild skaða