Það að fólk ‘þurfi að eignast börn’ er ekki það sama og ‘hvers vegna fjölgar mannkyninu svona rosalega’ Þú veist vel hvers vegna við eignumst börn. þar með heldur tegundin lífi í gegnum endurnýjun einstaklinga. Ástæðan fyrir þessari gífurlegu fjölgun er hins vegar bætt lífsskilyrði í heiminum síðustu öld. Tilkoma olíu sem eldsneyti, skordýraeitur, þungavinnuvélar, erfðabreytt matvæli, tilbúinn áburður, SÝKLALYF… fyrir 1900 vorum við einfaldlega ekki fær um að halda svona mörgum á lífi. Nú...