Jú, þjóðernishyggjuna þarf alltaf að útvíkka eftir því sem sambönd okkar við hópa utan okkar eigin verða meiri. Ef þjóðernishyggjan er ekki útvíkkuð, þá byrjar hún að vera skaðleg. Nasismi getur verið mjög jákvæður, svo lengi sem lítið samfélag samanstandi bara af hvítum Evrópubúum sem eiga ekki samband við restina af heiminum, sem dæmi. Þá hvetur þjóðernishyggjan þá ekki til þess að fremja ódæði heldur til þess að hafa samúð með náunganum og hjálpa öðrumog treysta ókunnugum, sem verður...