Nei, engan hátekjuskatt. Þetta ætti bara að vera eini skatturinn. Hvernig færðu það út að þetta bjóði upp á hátekjuskatt? Fyrir utan það að mér finnst hátekjuskattur í eðli sínu hreinlega rangur. Það er ljótt að mismuna fólki, sama hvort það er eftir kyni, húðlit, trú eða tekjum. Lágtekjustörfum myndi fjölga, já, en það þýðir ekki að öðrum störfum þyrfti að fækka… Heildar fjöldi starfa myndi hreinlega aukast, svo atvinnuleysi myndi minnka og heildar verðmætasköpun í samfélaginu myndi aukast....