Ef við notum óíslensk orð þá má skipta graffi í þrjá hluta. 1) tag 2) bombur 3) verk Það sem þú kallar graff á aðeins við um lið 3 þegar fólk gerir flott listaverk með spreybrúsum. Þegar fólk talar um veggjakrot er oftar en ekki átt við lið 1 þar sem menn ganga um með þykkan penna og skrifa sama nafnið aftur og aftur, oft á óskiljanlegan hátt, með engum sjáanlegum tilgangi heldur einungis vegna þess að þeir geta það. graffiti er oft notað yfir tögg í bíómyndum, sérstaklega þegar ‘venjulegt’...