Ég sagði aldrei að hann væri það. Ég sagði að hann væri viðkunnalegri. Mér er alveg sama hverjum finnst hvor skárri. Hvort fólk láti grípast inn í kjánalega flokkapólitík, eins og þegar Íslendingar reyna að finna sig innan repúblikana eða demókrata, í stað þess að hafa bara sjálfstæðar skoðanir á hverju málefni fyrir sig. Hvor hverjum finnst verri er mér nett sama um, slæmur kostur er alltaf slæmur kostur.