Af hverju ertu þá að grenja yfir neyslu annarra? Ef þú ert ekki offeitur, þá er ekkert vandamál. Ef þig langar ekki í græjur, ekki kaupa þær. En ekki væla yfir því að aðrir geri það. Ég get bent á nákvæmlega sömu geðveiki í kringum endalaust af hlutum, tónlist, bjórdrykkju, kynlíf, tölvuleiki. Þetta er allt fukkinn tilgangslaust þegar er litið á heildina en það breytir því ekki að sumum finnst það gaman og öðrum ekki. Þú skalt gera það sem þér finnst skemmtilegt og ef þú ert ekki græjukarl...