Eins og ég sagði, sama og þegar kristnir öfgamenn tala tungum, sama og þegar Benny Hinn slær í fólk og það fellur í jörðina froðufellandi og skjálfandi af því það heldur að það hafi komist í snertingu við heilagan anda, sama og þegar búddistar telja sig vera í trans að nálgast nirvana. Fólk gerir þetta sjálft vegna þess að það virkilega trúir þessu. Hann hefur líklegast búist við því að eitthvað svipað þessu myndi gerast, það er greinilegt þegar maður les söguna að þið bjuggust við...