Hafið þið séð undanfarið þegar ráðherrafundir eru í Stjórnarráðinu ? Það er ekki pláss fyrir alla svörtu drossíurnar sem flytja nú vinsti sinnaða ráðherrana til funda, kannski ætti að spyrja t.d. Ögmund Jónasson um hvort honum finnist þetta viðeigandi ?

Nú eru stórkostlegur niðurskurður í vændum á spítölum landsins en ég hef ekki heyrt um niðurskurð í einkaakstri á ráðherrum, finnst engum nema mér eitthvað athugavert við þetta ?

Er þetta ekki nokkuð fáraánlegt, sérstaklega í ljósi þess að Alþingi og flest ráðneyti eru í smágöngufæri frá hvort öðru, nema kannksi Utanríkisðráðneytið og mætti þá gera undanþágu í ljósi þess.