Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Og ég benti á augljósa rökvillu í þínu svari

Re: ÉG VIL EKKI HÆRRI SKATTA

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
niðurskurður þýðir alltaf að eyða minna, sama hvaða kerfi, stofnun, fyrirtæki eða heimili niðurskurðurinn á sér stað. 2. Ég var aldrei að tala um að hækka skatta á matvöru. Ég vil ekki hækka neina skatta. Og auðvitað fer þessi peningur í vitleysu… við erum að tala um stjórnmálamenn hérna… þeir eyða peningnum ALLTAF í vitleysu. 3. Auðvitað geturu alltaf réttlætt skattahækkanir á þeim grundvelli að þetta sé bara hundrað kall hérna og hundrað kall þarna. Ef við vöðum svona áfram í blindni eins...

Re: Mesta kaldhæðni í heimi.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
nei, Í sólinni

Re: Haha, flott þessi

í Húmor fyrir 15 árum, 9 mánuðum
ég skil alveg að fólks sé heimskt og að það sé tilbúið að varpa sinni ábyrgð yfir á aðra. Það þýðir ekki að umræðan eigi að enda þar eða að fullyrðingar þessa fólks eigi að fá að vera ógagnrýnda

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
1. haha, ef svo er að wikipedia sé frumheimild þá verður hún kannski samþykkt. Þú veist samt alveg að það á við í langfæstum tilvikum og mjög líklegast ekki þegar menn skrifa háskólaritgerð. 2. íslenska wikipedia er líka hrikalega léleg. Það gefur eiginlega augaleið. 4. Vegna þess að ég er frekar mikið á wikipedia og hef lesið mér til um frekar mikið. Auðvitað eru þetta ekki skotheld sönnunargögn, en ef þú getur bent mér á kjaftæði á wikipedia þá væri það vel þegið. 5. Ekki þú þá gera það heldur…

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það má vel færa rök og sönnunargögn fyrir þessu. Og augljóslega myndi glæpum fækka, þar sem kannabisvarsla væri ekki glæpur lengur…

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Nei, það var ekki það sem þú varst að segja. Þú varst að bulla eitthvað um lánastarfsemi undirheimanna sem þú hefur ekki hugmynd um. Þegar eitthvað er ólöglegt þá myndast undirheimastarfsemi. Undirheimunum fylgja glæpir…

Re: Mesta kaldhæðni í heimi.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það gerist vissulega, en það er ekki ljósið sem við sjáum frá sólinni. Ef orka losnar í kjarna sólarinnar berst sú orka ekki út í ljóshvolfið fyrr en 170.000 árum síðar. Það sem við sjáum þegar við lítum á sólina er ekki kjarnasamrunann í henni heldur þegar gífurlega þétt og heitt rafgas og efnismauk er að kólna og þar með geisla burt orku í formi ljóss Bætt við 6. október 2009 - 09:17 http://www.stjornuskodun.is/solin#uppbygging

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Nei, þú varst að tala um handrukkara og dópskuldir… slík fyrirbæri geta bara lifað í undirheimunum en ekki á löglegum markaði

Re: Fólk!

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Fólk er fífl, það er alveg rétt hjá þér. Mundu bara að virða frelsi annarra ef þú vilt að aðrir virði frelsi þitt :)

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Sem ég er ekki hlynntur. Ég sé ekki réttlætingu fyrir því að ákveðna vöru skuli einoka.

Re: Mesta kaldhæðni í heimi.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
ég veit fullvel hvað þú varst að reyna að segja. Það er samt sem áður rangt

Re: Mesta kaldhæðni í heimi.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
En það er ekki það sem stendur. Ljós frá sólinni á ekki uppruna sinn í kjarnasamruna frekar en ljós frá ljósabekkjum

Re: Mesta kaldhæðni í heimi.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
ég skil ekki undirskriftina þína. ertu að segja að sólbað sé feik brúnka?

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það er hægt að skattleggja allt, því skattlagning er ekkert annað en að taka pening með valdi, og er því umræðunni algjörlega óviðkomandi. Það er mjög skaðlegt ef við byrjum að líta á vímuefnasölu sem einhverja tekjulind fyrir ríkið.

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Skattlagning eru hræðileg rök fyrir lögleiðingu. Ef það er rétt að lögleiða eitthvað, þá er það nóg. Við eigum ekki að kíkja á hvernig ríkið getur sogið spenann á okkur enn einu sinni. Viltu leyfa nauðganir svo lengi sem það sé borgaður nægur skattur af þeim?

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Fáránleg rök. Að leyfa eitthvað bara til þess að ríkið geti grætt á því. Ef það er rétt skref að lögleiða kannabis, þá eigum við að gera það, sama hvort ríkið fái skatttekjur eða ekki. Hvað næst, leyfa morð svo lengi sem þú greiðir skatt af því?

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ef kannabis verður gert löglegt þá kippir það fótunum undan stærstum hluta undirheimanna. kannabis er mest selda ólöglega vímuefni á Íslandi, og ef þú minnkar tekjulind undirheimanna um það mikið, þá hljóta undirheimarnir að minnka jafn mikið. Það verða færri í skuld vegna kannabisefna. Þar af leiðandi verða færri innbrot vegna kannabisefna. Það verða færri glæpir sem eru nú til dags einungis vegna þess að kannabis er ólöglegt. Það væri enginn að handrukka fyrir kannabisefni.. Svo jú, það má...

Re: Kannabis Umræða,

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Eru dópistar mikið að taka lán? Jújú, sumir þeirra eru með kreditkort eins og við hin. Þegar talað er um skuldir í undirheimunum er það sjaldnast vegna þess að einhver hefur fengið peningalán og ekki borgað það til baka. Undirheimarnir eru ekki banki ef þú hélst það. Það sem átt er við er þegar einhver hefur selt fullt af efnum og er síðan tekinn af löggunni, annað hvort með efnin eða með peningana, oft bæði. Þá gerir lögreglan allt upptækt og skilur viðkomandi eftir í vondum málum (og ég...

Re: ÉG VIL EKKI HÆRRI SKATTA

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
1. Auðvitað er það pointið með sköttum. Pointið með því að skjóta einhvern í hausinn er að drepa hann… það þýðir ekki að það sé rétt. Og það að skjóta ákveðinn hóp í hausinn en ekki annan, er heldur ekki rétt. Ég sé ekki hvaða mikilvægu verkefni þú ert að tala um. Skólakerfið hverfur ekki ef við skerum niður 20% þar. Landspítalinn hverfur ekki ef við skerum niður 20% Shit… hvaða menntun helduru að foreldrar okkar hafi fengið? Er ekki fullt af vel menntuðu fólki í dag á Íslandi? Hvað var eytt...

Re: Haha, flott þessi

í Húmor fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ef ég hef sagt það þá var það líklegast vegna þess að þú varst að snúa út úr. Ég var hins vegar ekki að snúa út úr. Ef foreldrar eru óánægðir með Miley Cyrus þá geta þau bannað krökkunum sínum að hlusta á hana (sem við vitum að virkar ekki) eða einfaldlega tekið ábyrgð sem foreldrar talið við börnin sín og einfaldlega alið þau upp eins og foreldrar eiga að gera! Hvað er langt síðan fólk var að væla yfir því að Bítlarnir væru slæm fyrirmynd fyrir börnin sín? Eða Led Zeppelin og Ozzy Osbourne…...

Re: ÉG VIL EKKI HÆRRI SKATTA

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
fyrsta setningin í svarinu þínu sýnir greinilega að þú hefur ekki hugmynd um hvað niðurskurður þýðir. Niðurskurður þýðir að eyða minna. Það sem stjórnin á að gera núna (og á alltaf að gera) er að EYÐA MINNA, ekki skattsvelta þjóðina enn þá meira og ALLS EKKI að beita fólk ójafnrétti og skattleggja ákveðinn hluta fólks meira en aðra. Ef það á að hækka skatta, þá á að hækka hann jafnt á alla, ekki á þá sem finnst gott að drekka kók vegna þess að þú telur að það sé betra fyrir þetta fólk að...

Re: Haha, flott þessi

í Húmor fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Disney á ekki að gera neitt annað en selja vörur sem það telur að fólk vilji kaupa. Foreldrar eiga að ala upp börnin sín. Ef Disney hefur meiri áhrif á krakka en foreldrar þeirra þá liggur vandamálið allt annars staðar en hjá Disney. En það er búið að væla út af slæmum fyrirmyndum í áraraðir, og ég sé ekki að það hafi haft nein alvarleg áhrif. Það er ekki eins og þessir krakkar séu að fara að strippa og stunda vændi upp úr þurru eftir að hafa séð mynd af Miley Cyrus. Það eru tveir möguleikar...

Re: ÉG VIL EKKI HÆRRI SKATTA

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hvaða glæpamenn sköpuðu verðbólgu? Seðlabankinn er ekki rekinn af glæpamönnum… Þú gætir örugglega spjarað þig með því að vinna ekki fyrir þér, en þá væriru algjörlega upp á náð og miskunn aðra kominn… eins og smábarn en ekki eins og ábyrgur fullorðinn einstaklingur. Hvaða ranghugmyndir hefuru eiginlega um lífið? Helduru að við höfum komið úr aldingarðinum Eden þar sem við fengum allan munað sem okkur langaði í beint upp í hendurnar á okkur án þess að þurfa að gera neitt? Nei, ef einhver...

Re: ÉG VIL EKKI HÆRRI SKATTA

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
HAHAHA ‘ég er ekki algjör nasisti, ég vil bara losna við alla gyðingana úr landi, ekki endilega drepa þá’ Sem sagt þú ert dágóður matarnasisti? bara ekki algjör? Það eitt að vera matarnasisti er nógu slæmt í sjálfu sér. Ríkið á ekki að græða á því ef ég kýs að kaupa mér kexpakka til að eiga með kaffinu. Þessi matur sem ég þuldi upp hérna áðan er algjörlega ónauðsynlegur og þú ættir ekki að líta á hann öðrum augum en þú lítur á sælgætið. Við þurfum ekki heldur ipoda, ferðatölvur, háhraðanet,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok