er frekar augljóst að ég er að meina að þú getur ekki vitað það fyrir vístÉg var ekkert að snúa út úr, mér finnst þessi aðferð, sem þú leggur til, við að nálgast efnið tilgangslaus. Eins og þú hefur sagt sjálfur getum við aldrei gefið fullkomnlega algild svör, þar sem spóla getur verið skaðlegri en morð, en þýðir það þá að við getum ekki talað um efnið? Þú ert í raun að gera umræðuna merkingarlausa með þessum hártogunum, þó það sé í raun alveg hægt að segja til um hvort sé alvarlegra, gerð...