Af hverju ættum við að gefa okkur það að innilokun sé meiri refsing? Ég sagði einfaldlega að ef að það er rangt að drepa mann, þá finnst mér líka rangt að loka hann inni, bæði er hefting á frelsi og hamingjuBara ef það er rangt í öllum tilvikum að hefta frelsi og hamingju. En eins og ég hef sagt, þá finnst mér að fangar eigi að hafa frelsi til þess að fremja sjálfsmorð ef þeir telja innilokun verri en dauðann