“En fyrst þú ert tilbúinn að segja að við veljum og höfnum þeim köflum úr trúarritum okkar til þess að samræma trúna við okkar siðferði, af hverju ætti það sama þá ekki að gilda um múslima?” Hvað skiptir það máli?Hvaða máli? Það er allt málið, það er grundvallar atriðið sem við erum að tala um. Hann vill meina að það sé trúin sem hvetji fólkið til þess að framkvæma þessa glæpi. En eins og ég benti á hefur trúin ekki sömu áhrif á okkur, því þó það standi í trúarritinu okkar að við eigum að...