Ég vil ekkert sérstakt byggðaskipan. Ég vil að markaðurinn ráði því hvar fólk ákveði að búa. Það þýðir að ef fólk þarf að flytja í bæinn til þess að fá vinnu, so be it. Ef fólk þarf að flytja út á land til þess að fá finnu, so be it. Ég vil að ríkið reyni á einhvern hátt að greiða niður kostnað við það að búa úti á landi eða reyni að skapa einhver atvinnutækifæri þar. Ef fólk sem býr úti á landi getur ekki fengið vinnu úti á landi þá er það þeirra vandamál, ekki annarra.