Hverslags eiginlega djöfullsins fasismi er í gangi hérna? Það er komið fram við nemendur eins og þeir séu einhver glæpa lýður, fólk er þarna á eigin vegum og er læst inni í skólanum á meðan lögregla gengur um alla ganga með hunda. Segja síðan að útaf því að þetta er í miðbænum þá fái þeir mikið af þeim verstu innan um hina. Þetta er sármóðgandi hegðun fyrir fólk sem að stundar nám þarna og þetta er ekkert nema slæmt. Get alveg vottað fyrir það að eiturlyfjanotkun í öðrum skólum er alveg jafn slæm. Síðan finna þeir ekki einusinni neitt. Þetta er gróft mannréttindabrot og aðilinn sem að stóð fyrir þessu ætti að vera rekinn á staðnum.

Velkomin í frelsið fólk, velkomin í þetta grín sem að á að heita menntakerfi en er í raun ekkert nema einhverskonar úrkynjuð barnapössun.

Bætt við 12. febrúar 2010 - 14:01
Bendi á þessa grein sem hefur verið skrifuð

http://b2.is/?sida=tengill&id=338030.
Andhrímnir lætur