Það er nóg pláss á Íslandi til þess að byggja fangelsi. Og við auðvitað er enginn að tala um að við séum að gefa þeim fangelsis pláss, við myndum auðvitað rukka þá fyrir kostnaðinum og hafa álagningu. En ég tek aftur fram að mér finnst þessi hugmynd ekki góð. Við eigum ekki að taka að okkur fanga annarra ríkja, sérstaklega ekki stríðsfanga